Töfraheimur jólanna - jólabókin
Töfraheimur jólanna - jólabókin
1.200 ISK
með VSK
Í ævintýraskóginum býr jólasveinninn með álfunum sem keppast við að búa til gjafir handa börnum um allan heim. Náladís saumar, Viðbjörn smíðar - og jólin nálgast.
Þau raða gjöfunum á sleða jólasveinsins og halda syngjandi af stað.
Share
