Stór og svolítið pirrandi fíll
Stór og svolítið pirrandi fíll
1.200 ISK
með VSK
Leikarinn, Britain's Got Talent-dómarinn og metsöluhöfundurinn David Williams, kemur hér með brjálæðislega fyndna og hugljúfa sögu, snilldarlega myndskreytta af hinum margverðlaunaða Tony Ross.
Höfundur: David Williams
Þýðing: Guðni Kolbeinsson
Myndskreytt af Tony Ross
Share
