Norn
Norn
1.500 ISK
með VSK
Pabbi hefur eignast kærustu. Hún er með sítt hár, sítt, grænt og úfið hár. Og skemmdar
tennur. Vörtur. Uppmjóan hatt. Það er brennisteinslykt af henni. Hún er NORN!
Brakandi fyndin saga um flókna fjölskyldu.
Share
