Lofthrædda fjallageitin
Lofthrædda fjallageitin
2.100 ISK
með VSK
Fjallageitin Sóla á sér lítið leyndarmál. Hún skammast sín fyrir það vegna þess að henni finnst hún skera sig úr hópnum. Hvernig fer fyrir Sólu? Leysir hún vandamálið eða flækjast hlutirnir enn meir?
Lofthrædda fjallageitin er eflandi, spennandi og lærdómsrík bók ætluð börnum á aldrinum þriggja til níu ára. Boðskapur hennar snýr að því hvernig hægt er að takast á við erfiðar tilfinningar í stað þess að bæla þær eða skammast sín fyrir þær.
Höfundur: Jóhanna Gunnþóra Guðmundsdóttir
Teikningar eftir Guðnýju Söru Birgisdóttur
Share
