Litlu greyin
Litlu greyin
1.500 ISK
með VSK
Óhætt er að segja að óvæntir atburðir eigi sér stað þegar Trausti fer í sumarbústað upp í sveit með mömmu og systrum sínum tveim, þeim Tobbu og Tinnu. Þar er ekki rólegheitunum fyrir að fara eins og til var ætlast. Amma kemur í
heimsókn. Og hún týnist! Enginn veit hver dularfulli draugurinn hans Trausta er og ýmislegt kemur í ljós sem engan hefði órað fyrir
Share
