Lítil saga um latan unga
Lítil saga um latan unga
1.200 ISK
með VSK
Unga litla líður svo vel í hreiðrinu hjá mömmu sinni að hann vill aldrei fara burt. Það er því viðeigandi að mamma hans nefnir hann Hreiðar! Mamma gerir allt sem Hreiðar biður um en einn daginn fær hún nóg.
Lítil saga um latan unga er skemmtilegt ævintýri eftir Guðrúnu Helgadóttur um það að standa á eigin fótum. Anna Cynthia Leplar skreytir söguna glæsilegum myndum.
Höfundur: Guðrún Helgadóttir
Anna Cynthia Leplar myndskreytti
Share
