Dagbók Kidda klaufa 4: Svakalegur sumarhiti
Dagbók Kidda klaufa 4: Svakalegur sumarhiti
1.000 ISK
með VSK
Loksins er komið sumarfrí. Veðrið er gott og allir hafa gaman af því að leika sér úti í sólinni. En hvar er Kiddi? Af hverju er hann ekki úti eins og aðrir?
Kiddi er að eigin sögn "innivera" og lítið gefinn fyrir puð og púl í sólinni. En hann neyðist itl að fara í sumarfrí með fjölskyldu sinni - algjörlega gegn vilja sínum. Margt skrítið gerist í þessu sumarfríi.
Höfundur: Jeff Kinley
Þýðandi er Helgi Jónsson
Share
