Dagbók Kidda klaufa
Dagbók Kidda klaufa
1.000 ISK
með VSK
Það getur verið svo pirrandi að vera krakki. Og enginn veit það betur heldur en hann Kiddi, sem er dæmdur í ævilanga vist í barnaskóla, umkringdur stórum og litlum krökum sem hann skilur ekki og enginn skilur hann. Í þessari bók fáum við að kynnast hinum ótrúlega klaufska en skemmtilega Kidda, sem skrifar á einum stað: "Ekki halda að ég skrifi "Kæra dagbók" allan tímann. Maður hefur nú fleira að gera.
Höfundur: Jeff Kinney
Þýðandi: Helgi Jónsson
Share
