1 1

Dagbók Kidda klaufa

Dagbók Kidda klaufa

1.000 ISK
1.000 ISK
með VSK

Það getur verið svo pirrandi að vera krakki. Og enginn veit það betur heldur en hann Kiddi, sem er dæmdur í ævilanga vist í barnaskóla, umkringdur stórum og litlum krökum sem hann skilur ekki og enginn skilur hann. Í þessari bók fáum við að kynnast hinum ótrúlega klaufska en skemmtilega Kidda, sem skrifar á einum stað: "Ekki halda að ég skrifi "Kæra dagbók" allan tímann. Maður hefur nú fleira að gera. 

Höfundur: Jeff Kinney
Þýðandi: Helgi Jónsson