Bróðir minn ljónshjarta
Bróðir minn ljónshjarta
1.650 ISK
með VSK
Jónatan hughreystir Kalla bróður sinn sem er dauðvona og segir honum frá Nangijala, þar sem ævintýri bíða þeirra sem deyja. Svo fer að Jónatan deyr á undan en fljótlega eru þeir bræður sameinaðir í spennandi atburðarás.
Höfundur: Astrid Lindgren
Myndskreytt af Ilon Wikland
Share
