Ballið á Bessastöðum
Ballið á Bessastöðum
950 ISK
með VSK
Ballið á Bessastöðum er stórsniðug saga í máli og myndum um forseta og þrjá forsetaritara, gröfukarla og hjólabrettastelpu, hundrað ára gamla konu með ýlustrá, krakkahóp sem lendir í ógöngum við Tjörnina og konu norður í Mývatnssveit sem veit ótrúlega mikið um ský. Ímyndaðu þér ball á sjálfum Bessastöðum með öllu þessu fólki og fjölmörgum til viðbótar!
Höfundur er Gerður Kristný og Halldór Baldursson myndskreytti
Share
